Þeir sem fylgjast meira með Covid-19 upplifa meiri hættu

Rannsóknir benda til þess að eftir því sem við lesum meira um covid-19 veiruna á samfélagsmiðlum þeim mun meiri hættu skynjum við af völdum hennar og að betra sé fyrir okkur að fá slíkar upplýsingar frá hefðbundnum fjölmiðlum. Í kjölfar þess að svokölluð Zika veira tók sig upp í Bandaríkjunum árið 2016 var gerð rannsókn …

Þeir sem fylgjast meira með Covid-19 upplifa meiri hættu Lesa meira »