Covid-19 Sálfræðileg bjargráð

Dagur: 22. mars, 2020

Hlúðu að geðheilsunni í sóttkví

Fyrir ekki löngu síðan óraði okkur ekki fyrir því að standa frammi fyrir þeim fordæmalausu aðstæðum sem nú eru. Á meðan yfirvöld og við öll berjumst við að hefta útbreyðlsu covid-19 veirunnar er sóttkví orðin nánast eins og hversdagslegur hlutur. Þegar þetta er skrifað eru langt yfir sex þúsund manns í sóttkví og yfir eitt …

Hlúðu að geðheilsunni í sóttkví Lesa meira »

Ótti er ekki besta merkið um hættu

Skynjuð hætta manneskjunnar er að stórum hluta til knúin áfram af tilfinningum. Þetta hafa sálfræðilegar rannsóknarniðurstöður sýnt í áratugi. Það sem þessar niðurstöður sýna er að við byggjum hættumat okkar oft meira á tilfinningalegri líðan frekar en gögnum, tölfræði og staðreyndum. Til dæmis þá veldur reiði því að við skynjum minni hættu. Hins vegar ýkir …

Ótti er ekki besta merkið um hættu Lesa meira »