Hversdagslegar hetjur í Covid-19 faraldrinum
Ef þú hefur yndi af skáldsögum og bíómyndum þá er líklegt að þú hafir endurekið heillast af sögum af venjulegum einstaklingum sem, án fyrirvara, er skorað á að ganga í gegnum erfiðar og óvenjulegar aðstæður og atburði. Slík byrjun er eitt einkenni svokallaðrar frumgoðsögu sem Joseph Campbell goðsagnarfræðingur varpaði ljósi á um miðja síðustu öld. …