Covid-19 faraldurinn

Pistlar sem fjalla um sálfræðilegar rannsóknir og góð ráð vegna Covid-19 faraldursins.

Hversdagslegar hetjur í Covid-19 faraldrinum

Hversdagslegar hetjur í Covid-19 faraldrinum

Ef þú hefur yndi af skáldsögum og bíómyndum þá er líklegt að þú hafir endurekið heillast af sögum af venjulegum einstaklingum sem, án fyrirvara, er skorað á að ganga í gegnum erfiðar og óvenjulegar aðstæður og atburði. Slík byrjun er eitt einkenni svokallaðrar frumgoðsögu sem Joseph Campbell goðsagnarfræðingur varpaði ljósi á um miðja síðustu öld. …

Hversdagslegar hetjur í Covid-19 faraldrinum Read More »

Hlúðu að geðheilsunni í sóttkví

Á meðan yfirvöld og við öll berjumst við að hefta útbreyðlsu covid-19 veirunnar er sóttkví orðin nánast eins og hversdagslegur hlutur. Núna, um miðjan nóvember 2021, eru um 2.400 í sóttkví og yfir 72 þúsund manns hafa lokið sóttkví frá því faraldurinn hófst. Þessar tölur eiga eftir að hækka. Í yfirlitsrannsókn sem birt var í …

Hlúðu að geðheilsunni í sóttkví Read More »

Ótti er ekki besta merkið um hættu

Skynjuð hætta manneskjunnar er að stórum hluta til knúin áfram af tilfinningum. Þetta hafa sálfræðilegar rannsóknarniðurstöður sýnt í áratugi. Það sem þessar niðurstöður sýna er að við byggjum hættumat okkar oft meira á tilfinningalegri líðan frekar en gögnum, tölfræði og staðreyndum. Til dæmis þá veldur reiði því að við skynjum minni hættu. Hins vegar ýkir …

Ótti er ekki besta merkið um hættu Read More »

Þeir sem fylgjast meira með Covid-19 upplifa meiri hættu

Rannsóknir benda til þess að eftir því sem við lesum meira um covid-19 veiruna á samfélagsmiðlum þeim mun meiri hættu skynjum við af völdum hennar og að betra sé fyrir okkur að fá slíkar upplýsingar frá hefðbundnum fjölmiðlum. Í kjölfar þess að svokölluð Zika veira tók sig upp í Bandaríkjunum árið 2016 var gerð rannsókn …

Þeir sem fylgjast meira með Covid-19 upplifa meiri hættu Read More »

Skrá mig á póstlistann

* Nauðsynlegt
Ég hef áhuga á (veldu annað eða bæði)