Hættu að bera hróssamlokuna á borð
Eins og líklega flest ykkar hef ég sinnt hlutverkum, til dæmis sem foreldri og stjórnandi á vinnustað, þar sem nauðsynlegt er að gagnrýna störf eða hegðun annarra í þeim tilgangi að bæta árangur. Það á við um okkur flest að finnast óþægilegt að gagnrýna aðra og að finna fyrir óöryggi gagnvart því hvernig er best …