Sálrænn sveigjanleiki algengasta mikilvæga sálræna breytingaferlið
Niðurstöður einnar stærstu kerfisbundnu fræðilegu samantektar í sögu sálfræðinnar, sem nýlega birtust í tímaritinu Behavior Research and Therapy, sýna eftirtektarverðar niðurstöður um það hvað virkar í sálfræðilegri meðferð. Rannsóknin varpar nýju og skýrara ljósi á hvaða sálrænu færni er mikilvægt að leggja áherslu á til að bæta sálræna heilsu og velferð. Við vitum nú meira …
Sálrænn sveigjanleiki algengasta mikilvæga sálræna breytingaferlið Read More »