Covid-19 sálfræðileg bjargráð

Upplýsingar og góð ráð á erfiðum tímum

Hlúðu að geðheilsunni í sóttkví

Hlúðu að geðheilsunni í sóttkví

Fyrir ekki löngu síðan óraði okkur ekki fyrir því að standa frammi fyrir þeim fordæmalausu aðstæðum sem nú…
Ótti er ekki besta merkið um hættu

Ótti er ekki besta merkið um hættu

Skynjuð hætta manneskjunnar er að stórum hluta til knúin áfram af tilfinningum. Þetta hafa sálfræðilegar rannsóknarniðurstöður sýnt í…
Þeir sem fylgjast meira með Covid-19 upplifa meiri hættu

Þeir sem fylgjast meira með Covid-19 upplifa meiri hættu

Rannsóknir benda til þess að eftir því sem við lesum meira um covid-19 veiruna á samfélagsmiðlum þeim mun…

sálfræðiviðtal á netinu

Viðtal við Hauk Sigurðsson sálfræðing getur farið fram í gegnum netið í hljóði og mynd. Þetta getur komið sér vel ef fólk getur ekki farið ferða sinna vegna Covid-19 faraldursins. Þegar þú pantar lætur þú vita að þú viljir netviðtal. Þú færð svo sendan hlekk sem þú einfaldlega smellir á til að taka þátt í samtalinu.