COVID-19 SÁLFRÆÐILEG BJARGRÁÐ​

Upplýsingar og góð ráð á erfiðum tímum​

Pistlar vegna Covid-19 faraldursins

Hversdagslegar hetjur í Covid-19 faraldrinum

Hversdagslegar hetjur í Covid-19 faraldrinum

Ef þú hefur yndi af skáldsögum og bíómyndum þá er líklegt að þú hafir endurekið heillast af sögum af venjulegum einstaklingum sem, án fyrirvara, er skorað á að ganga í gegnum erfiðar og…
Hlúðu að geðheilsunni í sóttkví

Hlúðu að geðheilsunni í sóttkví

Á meðan yfirvöld og við öll berjumst við að hefta útbreyðlsu covid-19 veirunnar er sóttkví orðin nánast eins og hversdagslegur hlutur. Nú í byrjun nóvember eru um tvö þúsund manns í sóttkví og…
Ótti er ekki besta merkið um hættu

Ótti er ekki besta merkið um hættu

Skynjuð hætta manneskjunnar er að stórum hluta til knúin áfram af tilfinningum. Þetta hafa sálfræðilegar rannsóknarniðurstöður sýnt í áratugi. Það sem þessar niðurstöður sýna er að við byggjum hættumat okkar oft meira á…
Þeir sem fylgjast meira með Covid-19 upplifa meiri hættu

Þeir sem fylgjast meira með Covid-19 upplifa meiri hættu

Rannsóknir benda til þess að eftir því sem við lesum meira um covid-19 veiruna á samfélagsmiðlum þeim mun meiri hættu skynjum við af völdum hennar og að betra sé fyrir okkur að fá…
„Það er engin betri leið til að göfga tilvist þína en að líta til hinna æðri gilda og skuldbinda þig til þess að lifa lífinu í samræmi þau“
Haukur Sigurðsson
Sálfræðingur

Hugleiðsla/Slökun

Hugleiðsla á erfiðum tímum Covid-19

Þessi hugleiðsla er sérstaklega hugsuð fyrir heilbrigðisstarfsfólk og aðra sem eru að vinna með þeim sem hafa orðið fyrir beinum áhrifum af Covid-19 faraldrinum. Einföld hugleiðsla til að jarðtengja sig á erfiðum stundum.

Einföld slökunaræfing - PMR

Taktu þér nokkrar mínútur til að slaka á. Haukur Sigurðsson sálfræðingur leiðir þig í gegnum einfalda og sígilda slökunaraðferð þar sem þú spennir og slakar á vöðvum í andliti, baki, höndum og fótum.

Spjall

Covid-19 öryggi snýst um að hlúa að öðrum

Flest okkar erum við að gera gríðarlegar breytingar á því hvernig við lifum okkar daglega lífi í þeim tilgangi að passa upp á og hlúa að öðrum. Þetta er tækifæri til þess að rækta með okkur þann eiginleika að hlúa að öðrum og þakklæti til þeirra sem gera hið sama fyrir okkur.

Deildu á:

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

sálfræðiviðtal á netinu

Viðtal við Hauk Sigurðsson sálfræðing getur farið fram í gegnum netið í hljóði og mynd. Þetta getur komið sér vel ef fólk getur ekki farið ferða sinna vegna Covid-19 faraldursins. Þegar þú pantar lætur þú vita að þú viljir netviðtal. Þú færð svo sendan hlekk sem þú einfaldlega smellir á til að taka þátt í samtalinu.