Fagþjálfun

ACT þjálfun fyrir fagfólk

Traust þekking og áralöng þjálfun í ACT sem er örast vaxandi meðferðarformið í heiminum í dag. Bættu langtímaárangur skjólstæðinga þinna og sjáðu árangurinn

Nýtt

ACT námskeið/viðburðir

Námskeið í ACT meðferðarforminu fyrir byrjendur og lengra komna þar sem blandað er saman hugmyndafræðilegum bakgrunni og praktískri þjálfun

ACT handleiðsla

Einkahandleiðsla fyrir fagfólk sem sinnir meðferð eins og sálfræðinga, félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga o.fl. ACT handleiðslan er einnig fyrir nema í slíkum faggreinum

fyrirlestrar

Fyrirlestrar um ACT meðferðarformið eða mannlegar þrautir og klínísk vandamál úr frá ACT hugmyndafræði. Fjölbreyttar útfærslur og sem geta því nýst ólíkum hópum

hóphandleiðsla

Handleiðsla fyrir hópa sem vinna við meðferð eða ráðgjöf, eða starfa við erfiðar mannlegar aðstæður í sínu starfi. Einnig aðstoð við að setja upp ACT jafningjahóphandleiðslu.

ACT þjálfun fyrir fagfólk

Fyrirspurn eða ósk um þjónustu

MÁN-FIM 8:30 – 16:30, FÖS 8:30 – 14:00

Höfðabakka 9 (3. hæð), 110 Rvk

ritarar@haukursigurdsson.is

ACT námskeið

Námskeið í ACT meðferðarforminu fyrir byrjendur og lengra komna þar sem blandað er saman hugmyndafræðilegum bakgrunni og praktískri þjálfun
mars 2023
01 mars 2023
ACT grunnur. Vefnámskeið fyrir fagfólk í ACT meðferðarforminu.

ACT GRUNNUR NETNÁMSKEIÐ 8. FEBRÚAR 2023 (4x vikulega á MIÐ 13:00-16:00-samtals 4 skipti)

Netnámskeið

Í ACT GRUNNI leiðir Haukur Sigurðsson sálfræðingur þig í gegnum kenningarlegar og heimspekilegar undirstöður ACT meðferðarformsins, kynnir ACT módelið og klínískar aðferðir sem byggja á því. Þátttakendur fá tækifæri til að ganga í gegnum æfingar þar sem þeir fá beina persónulega reynslu af áhrifaríkum ACT aðferðum sem hreyfa við sálrænum ferlum í átt að auknum sálrænum sveigjanleika, árangri og fyllingu í lífinu. ...

13:00
Skoða nánar
No event found!
No event found!

Hvað fyrri þátttakendur segja um námskeiðið

Skrá mig á póstlistann

* Nauðsynlegt
Ég hef áhuga á (veldu annað eða bæði)