Sálrænn sveigjanleiki algengasta mikilvæga breytingaferlið

Sálrænn sveigjanleiki algengasta mikilvæga sálræna breytingaferlið

Niðurstöður einnar stærstu kerfisbundnu fræðilegu samantektar í sögu sálfræðinnar, sem nýlega birtust í tímaritinu Behavior Research and Therapy, sýna eftirtektarverðar niðurstöður um það hvað virkar …

Lesa meira →
ACT meðferðarformið

ACT meðferðarformið og byltingin í sálfræðimeðferð

Getur verið að lykillinn að bættu geðheilbrigði sé að hverfa frá hinu ríkjandi sjúkdómamódeli þar sem megin áherslan er að draga úr einkennum? Er kominn …

Lesa meira →
Jákvæðar fantasíur um framtíðardrauma hamla árangri

Jákvæðar fantasíur um framtíðardrauma hamla árangri

Í sjálfshjálparbókum og fyrirlestrum af slíku tagi er fólki kenndar aðferðir til þess að ná hámarks árangri og öðlast hamingju í lífinu. Ein þessara ráðlegginga …

Lesa meira →
Gagnrýni

6 árangursríkar aðferðir við að gagnrýna

Flestum finnst óþægilegt að gagnrýna aðra og við erum oft óörugg gagnvart því hvernig er best að koma gagnrýni til skila. Ein algengasta ráðlegging um …

Lesa meira →
Hróssamloka

Hættu að bera hróssamlokuna á borð

Eins og líklega flest ykkar hef ég sinnt hlutverkum, til dæmis sem foreldri og stjórnandi á vinnustað, þar sem nauðsynlegt er að gagnrýna störf eða …

Lesa meira →
Hversdagslegar hetjur í Covid-19 faraldrinum

Hversdagslegar hetjur í Covid-19 faraldrinum

Ef þú hefur yndi af skáldsögum og bíómyndum þá er líklegt að þú hafir endurekið heillast af sögum af venjulegum einstaklingum sem, án fyrirvara, er …

Lesa meira →

Hlúðu að geðheilsunni í sóttkví

Á meðan yfirvöld og við öll berjumst við að hefta útbreyðlsu covid-19 veirunnar er sóttkví orðin nánast eins og hversdagslegur hlutur. Núna, um miðjan nóvember …

Lesa meira →

Ótti er ekki besta merkið um hættu

Skynjuð hætta manneskjunnar er að stórum hluta til knúin áfram af tilfinningum. Þetta hafa sálfræðilegar rannsóknarniðurstöður sýnt í áratugi. Það sem þessar niðurstöður sýna er …

Lesa meira →

Þeir sem fylgjast meira með Covid-19 upplifa meiri hættu

Rannsóknir benda til þess að eftir því sem við lesum meira um covid-19 veiruna á samfélagsmiðlum þeim mun meiri hættu skynjum við af völdum hennar …

Lesa meira →

Þakklæti eykur hamingju

Rannsóknir í sálfræði hafa endurtekið sýnt sterk tengsl milli þakklætis og aukinnar hamingju. Þakklæti hjálpar fólki að upplifa góðar tilfinningar, kunna að meta það góða …

Lesa meira →

Börn þyrluforeldra eiga erfiðara í skóla og lífinu

Börn þyrluforeldra eru mun líklegri til þess að upplifa kulnun í skóla, og eiga erfiðara með að takast á við lífið eftir að skóla líkur. …

Lesa meira →

Notkun samfélagsmiðla veldur auknu þunglyndi

Notkun samfélagsmiðla (t.d. Facebook, Snapchat og Instagram) veldur auknu þunglyndi og einmannaleika. Þetta voru niðurstöður rannsóknar sem gerð var í University of Pennsylvania árið 2018. …

Lesa meira →

Hamingja er ekki bara tilfinning

Algengt er að skilja hamingju sem þægilega tilfinningu. Þetta er blekkjandi hugmynd en um leið það heillandi að við sjáum ekki skaðlegt eðli hennar. Hún …

Lesa meira →

Hvernig er best að takast á við flugþreytu

Margir kannast við flugþreytu þegar ferðast er milli tímabelta. Ferðalag milli tímabelta raskar líkamsklukkunni og getur valdið því að það reynist erfiðara að sofna og sofa. Afleiðingarnar …

Lesa meira →

Tugþúsundir Íslendinga taka gagnslaus og skaðleg lyf við svefnleysi!

Í vefkönnun Hauks Sigurðssonar sálfræðings frá árinu 2012 sögðust 26,3% hafa tekið inn svefnlyf reglulega í 3 vikur eða lengur síðustu 12 mánuði. Haukur hefur …

Lesa meira →

Vinnutengd streita áhyggjuefni

Vinnutengd streita er ein stærsta áskorun í heilbrigðis- og öryggismálum í Evrópu í dag, en hún leiðir til gríðarlegs kostnaðar í formi mannlegrar þjáningar og …

Lesa meira →

Í sannleika gagnvart sjálfum sér og öðrum

Í samfélagi nútímans óttast margir ágreining og gagnrýni. Þeir trúa því að ef upp kemur ágreiningur muni þeir tapa og að gagnrýni verði þeim of …

Lesa meira →

Tengsl við fólk er lykill að góðu lífi

Hvaða lykilþættir stuðla að hamingju og góðri heilsu í gegnum lífið? Í hvað ættir þú að eyða mestri orku og tíma til þess að tryggja …

Lesa meira →

Hvernig geri ég drauma mína að veruleika?

Ef þú hefur ekki þegar gert það, hvet ég þig til þess að búa þér til þína eigin heillandi og háleita framtíðarsýn. Leyfðu þér að …

Lesa meira →

Af hverju næ ég ekki árangri í lífinu?

Margir þeirra sem ég hef aðstoðað í starfi mínu sem sálfræðingur hafa leitað til mín af því þeim fannst þeir ekki vera að ná árangri …

Lesa meira →

Óboðinn gestur í veislu lífsins

Hefurðu upplifað eins og þú sért fastur í neikvæðum tilfinningum og hugsunum, og náir ekki að lifa lífinu þínu eins og þú vilt? Líkjum um …

Lesa meira →

Ágreiningur og samskipti í ástarsamböndum

Það er ekki aðeins eðlilegt að í ástarsambandi komi upp ágreiningur, heldur skapar ágreiningur tækifæri til að styrkja sambandið enn frekar.  Allt of oft hefur …

Lesa meira →

Hamingjugildran

Getur verið að flestar hugmyndir þínar og viðhorf um það hvernig þú öðlast hamingju séu ekki réttar, leiði þig á rangar brautir og vinni í …

Lesa meira →

Skrá mig á póstlistann

* Nauðsynlegt
Ég hef áhuga á (veldu annað eða bæði)