Ráðgjöf og þjálfun

Pararáðgjöf

Ráðgjöf fyrir pör sem vilja bæta samandið, hvort sem alvarlegur vandi er til staðar eða ekki. Ráðgjöfin miðar oft að því að því að bæta samskipti, leysa ágreining og uppfylla þarfir hvors annars betur.

Samskiptaráðgjöf

Góð samskiptafærni er grunnur að því að mynda heilbrigð og góð sambönd við fólk. Lærðu að eiga samskipti á áhrifaríkan og viðeigandi hátt bæði í vinnu- og einkalífi

Framkoma og ræðumennska

Segðu sögu, fangaðu athygli og áhuga þeirra sem hlusta og skildu við þau innblásin af orðum þínum. Þjálfun sem miðar að því að auka þekkingu og færni í flytja ræður og fyrirlestra.

Íþróttamenn

Ráðgjöf, þjálfun og meðferð fyrir íþróttafólk í öllum íþróttagreinum. Aðstoð við markmiðasetningu, að komast í gegnum meiðsli, takast á við kvíða og ná betri árangi í íþróttagreininni.

Ráðgjöf og önnur þjónusta fyrir Vinnustaði