Sálfræðileg meðferð

Vertu velkomin(n) í sálfræðimeðferð
Áratuga reynsla af ráðgjöf og meðferð fyrir fólk í geðrænum heilsufarsvanda
Í áratugi hef ég starfað við ráðgjöf og meðferð fyrir fólk með geðrænan heilsufarsvanda af ýmsu tagi. Það hefur verið meðal minna stærstu lífsgjafa að sjá fólk ná bata eftir stundum mikil og halmandi veikindi. Hér fyrir neðan er grófur listi yfir þau vandamál sem ég veiti meðferð við.

sálræn einkenni
- Kvíði og áhyggjur
- Áföll og erfiðir tímar
- Félagskvíði og feimni
- Þunglyndi
- Streita
- Hárreytiæði
- Svefnvandamál
- Sorg og missir
- Samskiptavandamál
líkamleg einkenni
- Aðlögunarerfiðleikar vegna líkamlegra veikinda
- svefnvandamál
- Eyrnasuð
- Vöðvabólga
- Langvarandi verkir
- Höfuðverkir
Pantaðu tíma núna
MÁN-FIM 08:30 - 16:30, FÖS 08:30 - 16:00