ACT meðferðarformið og byltingin í sálfræðimeðferð

ACT meðferðarformið

Getur verið að lykillinn að bættu geðheilbrigði sé að hverfa frá hinu ríkjandi sjúkdómamódeli þar sem megin áherslan er að draga úr einkennum? Er kominn tími á byltingarkenndar breytingar á því hvernig við hugsum meðferð? Ímyndaðu þér meðferð þar sem engin áhersla er á að draga úr einkennum en það gerist samt sem áður, eins […]