Jákvæðar fantasíur um framtíðardrauma hamla árangri

Jákvæðar fantasíur um framtíðardrauma hamla árangri

Í sjálfshjálparbókum og fyrirlestrum af slíku tagi er fólki kenndar aðferðir til þess að ná hámarks árangri og öðlast hamingju í lífinu. Ein þessara ráðlegginga er að viljir þú hvetja sjálfa(n) þig til dáða ættir þú í ríku mæli að ímynda þér framtíðina þar sem þú nýtur þess að hafa náð þeim árangri sem þú …

Jákvæðar fantasíur um framtíðardrauma hamla árangri Read More »