6 árangursríkar aðferðir við að gagnrýna
Flestum finnst óþægilegt að gagnrýna aðra og við erum oft óörugg gagnvart því hvernig er best að koma gagnrýni til skila. Ein algengasta ráðlegging um hvernig er best að gagnrýna frammistöðu annarra er svokölluð hróssamloka (e. compliment sandwich). Þú segir eitthvað jákvætt eða hrósar fyrst; síðan segirðu gagnrýnina (það sem þú ætlaðir fyrst og fremst …