Hvernig er best að takast á við flugþreytu

Margir kannast við flugþreytu þegar ferðast er milli tímabelta. Ferðalag milli tímabelta raskar líkamsklukkunni og getur valdið því að það reynist erfiðara að sofna og sofa. Afleiðingarnar eru þeyta og syfja að degi til, einbeitingarskortur of fleira. Áhrifin fara eftir því yfir hversu mörg tímabelti er ferðast og hvort ferðinni er heitið austur á bóginn eða vestur. …

Hvernig er best að takast á við flugþreytu Read More »